Skip to content. Skip to navigation
You are here: Home
Personal tools

XARadio.org

  • Language
  • English
  • Íslenska
Document Actions

Velkomin á heimasíðu XARadio

XARadíó er áhugamannfélag um útvarpsútsendingar á 12-spora efni. Við sendum út allan sólarhringinn á tíðnunum FM87,9 í Eyjafirði og FM88,5 á Faxaflóasvæðinu. XARadíó er eingöngu rekið af félagsgjöldum meðlima áhugamannafélagsins, við erum ekki gróðafyrirtæki, seljum ekki auglýsingar og störfum í anda erfðavenja 12-spora samtaka. Allt starf stjórnar og félaga áhugamannafélagsins er launalaust og allar tekjur renna óskiptar til uppbyggingar útvarpsstöðvarinnar.

Ef þér líkar það sem þú hefur heyrt og vilt sjá þessu starfi haldið áfram þá biðjum við þig að hjálpa okkur með því að gerast félagi. Þitt framlag vegur þungt.


Powered by Plone CMS, the Open Source Content Management System

This site conforms to the following standards: